9. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 19. janúar 2022 kl. 09:30


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:30

Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:45. Halldóra Mogensen vék af fundi kl. 10:56.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 3. til 8. fundar voru samþykktar.

2) 149. mál - dýralyf Kl. 09:30
Nefndin ræddi málið.

3) Starfið framundan Kl. 09:45
Nefndin ræddi starfið framundan.

4) Kynning á nefndastarfi og starfsreglum fastanefnda Kl. 10:30
Nefndin fékk kynningu á nefndastarfi og starfsreglum fastanefnda

5) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00